Við erum með lausnina

Kynntu þér sótthreinsiefnið okkar, tækin og tæknina, sem eru lyktarlaus og án eituráhrifa fyrir fólk. Hreinsun og þrif í opinberum rýmum og hjá einkaaðilum, á fyrirtækjum og heimilum

Share
Ávinningurinn af hreinsun með Sanondaf

Við notum efnablöndu sem fullnægir sjúkrahússtöðlum og getur drepið fjölónæma sýkla. Verkar á allar tegundir gerla, veira, sveppa og gróa samkvæmt skilgreiningum í gildandi stöðlum.

Share

Meiri hætta stafar af flensunni en en venjulegu kvefi og þegar verst lætur geta menn þurft að leggjast inn á sjúkrahús. Margt er því að varast ef flensusmit er viðvarandi á skrifstofunni. Skyndilega þurfa margir að taka

Share