Blog Layout

Hversu lengi getur flensuveiran lifað á skrifstofunni?

 

Þegar einhver vinnufélaginn fær flensuna er okkur efst í huga að forðast veikindin sjálf. Þá er hins vegar mikilvægt að hafa í huga að veiran getur lifað í heilan sólarhring á yfirborði sem hún hefur smitast á. Smitnæmir sjúkdómar á borð við flensu berast auðveldlega manna á milli í þröngu rými eins og á skrifstofum.

Góð leið til þess að verja starfsmenn þína er að leita til Sanondaf sem sérhæfir sig í sótthreinsun vinnustaða. Á hverjum degi snerta margir á skrifstofunni hluti á borð við ljósritunarvélar og borðplötur þar sem flensuveiran getur leynst án þess að nokkur geri sér grein fyrir því. Hún getur líka lifað af klukkustundum saman í örsmáum dropum sem svífa í loftinu, eða þeyst allt að tvo metra út í loftið þegar einhver hnerrar. Þannig getur hún dreifst um allt vinnurýmið.


 

By Benedikt Hjálmarsson October 29, 2024
Öll þekkjum við mikilvægi þess að búa í heilsusamlegu umhverfi. Þetta nánasta umhverfi okkar á það til að spillast þegar mygla hefur fengið að vaxa óáreitt oft á stöðum þar sem enginn sér eða tekur eftir því. Það er einmitt ástæða þess vegna sem Sanondaf á Íslandi sér um hreingerningar og sótthreinsun í húsnæði þar sem mygla hefur komið upp. Í upphafi kemur sérfræðingur frá Sanondaf sem fer yfir hreingerningarþarfir og sett er upp hreinsunaráætlun. Umfang hreinsunar er misjafnt en Sanondaf sér um þessi mál í heimahúsum, fyrirtækjum, stofnunum og skólum. Ef þig grunar að óheilsusamleg mygla leynist á þínum stað þá er það að kostnaðar og skuldbindingalausu að fá heimsókn frá okkur til að fara yfir málin.
Hreinsun og þrif í opinberum rýmum, í fyrirtækjum og á heimilum
January 5, 2021
Kynntu þér sótthreinsiþjónustuna okkar, tækin og tæknina, sem eru lyktarlaus og án eituráhrifa fyrir fólk.
Ávinningurinn af hreinsun með Sanondaf - Sanondaf Iceland
January 5, 2021
Við notum efnablöndu sem fullnægir sjúkrahússtöðlum og getur drepið fjölónæma sýkla. Verkar á allar tegundir gerla, veira, sveppa og gróa samkvæmt skilgreiningum í gildandi stöðlum.
Share by: