Stofnanir

Sótthreinsun í stofnunum

Í stofnunum er oft mikill umgangur fólks og þess vegna mikilvægt að huga vel að sóttvörnum.


Sanondaf Iceland sér um sótthreinsunarþjónustu fyrir stofnanir af öllum stærðum og gerðum. 


  • Ráðuneytisbyggingar
  • Skrifstofu annara stofnana
  • Fangelsi
  • Lögreglustöðvar
  • Sendiráð
  • Spítalar
  • Öldrunarheimili


Þjónustan er bæði veitt í stökum sótthreinsunum og reglulegum sótthreinsunum.


Útkalls og neyðarþjónusta allan sólarhringinn.


Öflug þjónusta þar sem áhersla er lögð á trúnað og örugg vinnubrög.


  •  Veldu Öryggi - Veldu Sanondaf


Share by: