Í stofnunum er oft mikill umgangur fólks og þess vegna mikilvægt að huga vel að sóttvörnum.
Sanondaf Iceland sér um sótthreinsunarþjónustu fyrir stofnanir af öllum stærðum og gerðum.
Þjónustan er bæði veitt í stökum sótthreinsunum og reglulegum sótthreinsunum.
Útkalls og neyðarþjónusta allan sólarhringinn.
Öflug þjónusta þar sem áhersla er lögð á trúnað og örugg vinnubrög.