Sótthreinsun á venjulegu herbergi eða svæði á nokkrum mínútum.
Staðfestur árangur þar sem hreinsun með klór eða gufuhreinsun hefur ekki nægt til.
Ekki er um að ræða blautþoku- eða úðameðferð.
Notuð er þurrúðameðferð (dropastærð er 5µ í SanoFog og 40µ í SanoStatic) og því verður enginn raki eftir á yfirborði.
Við getum meðhöndlað rými sem eru allt frá 1 til 20.000 rúmmetrar að stærð.
Hagkvæmara en aðrar aðferðir, t.d. hreinsun með klór eða gufuhreinsun.
Fullnægir sjúkrahússtöðlum um sótthreinsun.
Engar hættulegar efnablöndur notaðar (100% niðurbrjótanlegt í náttúrunni og hættulaust mannfólki), ekki ætandi, öruggt fyrir viðkvæm húsnæði og vottað af CASA (Civil Aviation Safety Authority).