Líkamsræktarstöðvar

Líkamsræktarstöðvar

Í líkamsræktarstöðvum og heilsurækt er regluleg sótthreinsiþjónusta mjög mikilvæg og getur komið í veg fyrir alls kyns sýkingar og smit á milli eintaklinga sem þar sem stunda æfingar.


Sanondaf er með öfluga þjónustu í sótthreinsun á líkamsræktarstöðvum. 


Allt húsnæðið er sótthreinsað hátt og lágt eins öll líkamsræktartæki, lóð, dýnur, áhöld ofl. 

Búningsherbergi, sturtuaðstaða, snyrtingar, afgreiðsla og kaffiaðstaða eru einnig sótthreinsuð hátt og lágt. 

  Algengast er að líkamsræktarstöðvar séu í þjónustu 1 x viku en stærri stöðvar jafnvel oftar. 


Með þjónustusamning við Sanondaf ertu að færa sótthreinsimál líkamsræktarstövðar þinnar á hærra stig og í leið sýna viðskiptavinum þínum á hreinlætismál skipti starfsemina miklu máli.


Einnig er neyðarþjónusta í boði ef eitthvað óvænt kemur upp.


Hafðu samband við Sanondaf og sjáðu hvað við getum gert fyrir þína starfssemi.



Share by: