Alhliða hreingerninga þjónusta

Hreinsun myglu í heimilum, fyrirtækjum, skólum og stofnunum

Alhliða hreingerninga og sótthreinsunarþjónusta

Hreinsun myglu í heimilum, fyrirtækjum, skólum og stofnunum.   

Horfðu á kynningarmyndband um Sanondaf

Spila myndband

Alþjóðlegur samstarfsaðili

Alhliða Sótthreinsiþjónusta

Í snertilausum sótthreinsunarlausnum Sanondaf sameinast áhrifin af úðatækjunum okkar og sótthreinsiefnunum. Þessi tvöföldu áhrif gera okkur kleift að sótthreinsa sjálfkrafa andrúmsloft og öll yfirborð í herbergjum. Sótthreinsiefnið okkar er mjög áhrifaríkt oxandi sótthreinsiefni sem drepur 99,99% allra sýkla og gerla án þess að mönnum, dýrum eða plöntum stafi nokkur hætta af.

Meira

Óska eftir símtali

Helstu viðskiptavinir Sanondaf hreingerningaþjónustu

SANONDAF sótthreinsar og sér um hreingerningar á öllum opnum og lokuðum rýmum.  Sanondaf sér um að þjónusta heimahús og flestar atvinnugreinar.

Sjúkrahús

Í Evrópu verða nálægt 100.000 dauðsföll árlega vegna sýkinga sem koma upp eftir að fólk hefur verið lagt inn á sjúkrahús eða aðrar heilbrigðisstofnanir …

Veisluþjónusta

Allir fletir sem geta komist í snertingu við hendur eða matvæli valda mikilli hættu á víxlmengun og safna að sér og dreifa öllum …

Líkamsræktarstöðvar

Hreinlæti er mjög mikilvægt öllum þeim sem sækja líkamsræktarstöðina þína. Viðskiptavinir gera ráð fyrir að ræktin sé laus við sýkla …

Skólar og háskólastofnanir

Skólar þurfa að vera vel á verði ef sjúkdómar koma upp, og þurfa einnig að bregðast við þrýstingi frá foreldrum og starfsmönnum …

Leikskólar og dagvistun barna

Skólar þurfa að vera vel á verði ef sjúkdómar koma upp, og þurfa einnig að bregðast við þrýstingi frá foreldrum og starfsmönnum …

Samgöngur

Hraður og stöðugur vöxtur vöru- og fólksflutninga skapar kjörið umhverfi fyrir skjóta dreifingu ...

By Benedikt Hjálmarsson 29 Oct, 2024
Öll þekkjum við mikilvægi þess að búa í heilsusamlegu umhverfi. Þetta nánasta umhverfi okkar á það til að spillast þegar mygla hefur fengið að vaxa óáreitt oft á stöðum þar sem enginn sér eða tekur eftir því. Það er einmitt ástæða þess vegna sem Sanondaf á Íslandi sér um hreingerningar og sótthreinsun í húsnæði þar sem mygla hefur komið upp. Í upphafi kemur sérfræðingur frá Sanondaf sem fer yfir hreingerningarþarfir og sett er upp hreinsunaráætlun. Umfang hreinsunar er misjafnt en Sanondaf sér um þessi mál í heimahúsum, fyrirtækjum, stofnunum og skólum. Ef þig grunar að óheilsusamleg mygla leynist á þínum stað þá er það að kostnaðar og skuldbindingalausu að fá heimsókn frá okkur til að fara yfir málin.
Hreinsun og þrif í opinberum rýmum, í fyrirtækjum og á heimilum
05 Jan, 2021
Kynntu þér sótthreinsiþjónustuna okkar, tækin og tæknina, sem eru lyktarlaus og án eituráhrifa fyrir fólk.
Ávinningurinn af hreinsun með Sanondaf - Sanondaf Iceland
05 Jan, 2021
Við notum efnablöndu sem fullnægir sjúkrahússtöðlum og getur drepið fjölónæma sýkla. Verkar á allar tegundir gerla, veira, sveppa og gróa samkvæmt skilgreiningum í gildandi stöðlum.
Hversu lengi getur flensuveiran lifað á skrifstofunni?
05 Jan, 2021
Þegar einhver vinnufélaginn fær flensuna er okkur efst í huga að forðast veikindin sjálf. Þá er hins vegar mikilvægt að hafa í huga að veiran getur lifað í heilan sólarhring á yfirborði sem hún hefur smitast á. Smitnæmir sjúkdómar á borð við flensu berast auðveldlega manna á milli í þröngu rými eins og á skrifstofum.

Sanondaf Ísland sótthreinsiþjónusta vegna sýkinga og smita

Sanondaf á Íslandi er með öfluga neyðarþjónustu vegna sýkinga og smita. Viðskiptavinir geta reitt sig á örugga þjónustu framkvæmda samkvæmt alþjóðlegum stöðlum Sanondaf International. Neyðarsími Sanondaf er 781 6363. Afkastageta Sanondaf Sótthreinsiþjónustu er gríðarleg og með miklum tækjakosti getum við sótthreinsað húsnæði af öllum stærðum og gerðum á mjög skömmum tíma. Sanondaf er einnig með neyðarbíl vegna Outbreak t.d. vegna E.Coli

                     Neyðarþjónusta Sanondaf á Íslandi

Share by: